EN

Tilkynna atvik

Unnið er að flutning á vefsíðu CERT-IS. Meðan á þeim stendur mun tilkynningaformið sem var hér ekki virka sem skyldi. Þess í stað má nota tilkynningargáttina Öryggisbrest eða senda tilkynningu á netfangið [email protected]Hægt er smella hér fyrir til að opna sniðmát að tilkynningu með vefpósti til CERT-IS.

CERT-IS er undanskilið upplýsingalögum og allar upplýsingar í tilkynningum eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál nema annað sé tekið fram í tilkynningu. Ef um mjög viðkvæmar upplýsingar er um að ræða mælum við með því að notast við PGP dulkóðun.

CERT-IS fylgist aðeins með tilkynningum á milli klukkan 8:00-16:00 á virkum dögum. Tilkynningar sem berast utan hefðbundins vinnutíma eru meðhöndlaðar næsta virka dag. Utan dagvinnutíma geta mikilvægir innviðir haft samband í gegnum bakvaktarnúmer CERT-IS.

Hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar varðandi tilkynningar hér.

Scroll to Top