Tilkynningar
Hægt er að tilkynna til okkar öll netöryggisatvik með rauða takkanum: Tilkynna atvik sem er efst á síðunni. Allir geta sent tilkynningar til CERT-IS hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtæki.
Einnig bendum við á að alltaf má senda okkur tölvupóst á cert@cert.is.
Ef þú hefur fengið vefveiðapóst sendan getur þú áframsent hann beint á phishing@cert.is, ef óskað er eftir viðbragði þarf okkur einnig að berast tilkynning í gegnum rauða takkann eða á cert@cert.is.
Ef þú hefur fengið SMS skilaboð sem þú telur að séu tengd vefveiðum má einnig taka skjáskot af þeim og senda á okkur í gegnum phishing@cert.is netfangið.
Fréttir
31. mars 2023
Rangstillingar í Azure Active Directory og illgjarnar útgáfur af 3CX
24. mars 2023
Alvarlegir veikleikar í Outlook, Android, InfraSuite og ThinManager ThinServer
16. mars 2023
Alvarlegir veikleikar í SAP
16. mars 2023
CERT-IS varar við svikaherferðum sem beinast gegn rafrænum skilríkjum
16. mars 2023
Þriðjudagur til bóta - Microsoft Patch Tuesday 14 mars
10. mars 2023
Veikleikar í Cisco ARS beinum