Tilkynningar
Hægt er að tilkynna til okkar öll netöryggisatvik með rauða takkanum: Tilkynna atvik sem er efst á síðunni. Allir geta sent tilkynningar til CERT-IS hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtæki.
Einnig bendum við á að alltaf má senda okkur tölvupóst á cert@cert.is.
Ef þú hefur fengið vefveiðapóst sendan getur þú áframsent hann beint á phishing@cert.is, ef óskað er eftir viðbragði þarf okkur einnig að berast tilkynning í gegnum rauða takkann eða á cert@cert.is.
Ef þú hefur fengið SMS skilaboð sem þú telur að séu tengd vefveiðum má einnig taka skjáskot af þeim og senda á okkur í gegnum phishing@cert.is netfangið.
Fréttir
8. júní 2023
Alvarlegir veikleikar í Aria Operations for Networks frá VMWare
2. júní 2023
Alverleg nýveila í MOVEit Transfer skráaflutnings kerfi frá Progress
30. maí 2023
Alvarlegir veikleikar í Zyxel Networks og D-Link
25. maí 2023
Alvarlegur veikleiki í GitLab Inc.
19. maí 2023
Veikleikar í hugbúnaði frá Cisco, Elementor, Trend Micro, Johnson Controls og Apple
18. maí 2023
Óvissustig Almannavarna vegna netárása aflétt