15.06.2021

Aðvörun vegna svikabylgju

CERT-IS varar við bylgju svika sem nú er í gangi. Um er að ræða nokkrar tegundir svika sem margir falla fyrir.
09.06.2021

Alvarlegir veikleikar í VMWare og Microsoft hugbúnaði

Margir alvarlegir veikleikar hafa komið fram í VMWare og Microsoft hugbúnaði og fleiri kerfum.
01.06.2021

Flubot sækir í sig veðrið

Telenor varar við aukinni dreifingu Flubot spillikóðans.