29.04.2021

Aukning vefveiða gagnvart póstþjónustum

Vefveiðar eru ávallt í gangi allt árið í kring, hins vegar geta komið bylgjur þar sem vefveiðar gagnvart ákveðnum fyrirtækjum aukast.
12.03.2021

Alvarlegir veikleikar í umferð

Margir alvarlegir veikleikar í algengum og mikilvægum kerfum eru nú í gangi.
28.01.2021

CVE-2021-3156 – Alvarlegur veikleiki í sudo

Nýlega uppgötvaðist veikleiki í sudo sem leyfir hefðbundnum notendum að keyra skipanir eins og ef þeir væru kerfisstjórar miðlarans.