frett, Fréttir

Hætta á birgðakeðjuárás tengt notkun á Polyfill.io

Þjónustur sem nýta sér Polyfill.io gætu átt á hættu að verða fyrir birgðakeðjuárás (e. supply chain attack). CERT-IS mælir með að fjarlægja Polyfill.io kóðann til að koma í veg fyrir smit og draga úr hættu á keðjuárásum.