EN

18. júní, 2024

frett, Fréttir

Alvarlegur veikleiki í Asus

Tilkynnt var um alvarlegan veikleika í 7 mismunandi netbeinum hjá Asus. Veikleikinn hefur áhrif á eftirfarandi netbeina: RT-AX57, RT-AX58U, RT-AX88U, RT-AC86U, RT-AC68U, XT8 (ZenWiFi AX XT8) og XT8_V2 (ZenWiFi AX XT8 V2). CERT-IS mælir með að uppfært sé eins fljótt og auðið er í útgáfu þar sem veikleikinn hefur verið lagfærður.

Scroll to Top