frett, Fréttir

Alvarlegur veikleiki í GitLab

Tilkynnt var um alvarlegan veikleika í GitLab sem gerir óauðkenndum árásaraðilum kleift að taka yfir notendareikninga með Cross-Site Scripting (XSS) árásum. CERT-IS mælir með að uppfært sé eins fljótt og auðið er í útgáfu þar sem veikleikinn hefur verið lagfærður.