frett, Fréttir

Alvarlegir veikleikar í InfraSuite, BIG-IP og LiteSpeed Cache

Tilkynnt var um alvarlega veikleika í InfraSuite Device Master hjá Delta Electronics, LiteSpeed Cache viðbót fyrir WordPress og BIG-IP hjá F5 sem geta haft umtalsverð áhrif á öryggi netkerfa. CERT-IS mælir með að uppfært sé eins fljótt og auðið er í útgáfu þar sem veikleikinn hefur verið lagfærður.