EN

16. febrúar, 2024

frett, Fréttir

Alvarlegir veikleikar í Zoom hugbúnaði

Tilkynnt var um alvarlegan veikleika í Zoom fyrir Windows, sem gerir óauðkenndum árásarmönnum kleift að hækka réttindi sín. CERT-IS mælir með að uppfært sé eins fljótt og auðið er í útgáfu þar sem veikleikinn hefur verið lagfærður.

frett, Fréttir

Veikleikar í Microsoft Exchange Server, Cisco ASA og FTD misnotaðir af ógnaraðilum

Gefin hefur verið út viðvörun vegna veikleika sem ógnaraðilar eru byrjaðir að misnota. Veikleikarnir eru annarsvegar í Microsoft Exchange Server og hinsvegar í vörum frá Cisco, Cisco Adaptive Security Appliance (ASA) og Firepower Threat Defence (FTD) [1]. Þótt Cisco veikleikinn sé frá 2020 teljum við mikilvægt að upplýsa um misnotkunina sem staðfest var í dag vegna þess hve algengur búnaðurinn er. CERT-IS mælir með að uppfært sé eins fljótt og auðið er í útgáfu þar sem veikleikarnir hafa verið lagfærðir.

Scroll to Top