
Fræðsla og útgefið efni
Eitt mikilvægasta vopnið í baráttunni gegn netglæpum er fræðsla miðuð að almenning og er stór liður í aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda um netöryggi að auka aðgengi að fræðslu fyrir alla. Við gefum því út fjölbreytt fræðsluefni miðað bæði að einstaklingum og fyrirtækjum.