
Tilkynning frá netöryggissveitinni CERT-IS
Vegna stríðsástands í Úkraínu er aukin ógn sem steðjar að íslenskum innviðum. Eftirfarandi er mat CERT-IS á stöðunni ásamt almennum ráðleggingum til að bregðast við. Athugið að þessi greinargerð CERT-IS er eingöngu gerð út frá netöryggisþáttum.