EN

Fréttasafn

Þing Norðurlandaráðs 2024

Þing Norðurlandaráðs verður haldið í Reykjavík dagana 28. til 31. október. Tilkynnt hefur verið um komu Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, á fundinn sem ýtir undir þörfina á vel vörðum netkerfum um og eftir þingið.

Lesa frétt

Svikasímtöl – þú átt inneign

Mikið hefur borið á svikasímtölum undanfarið þar sem óprúttnir aðilar reyna að hafa fé af fólki. Símtölin eru oft látin líta út fyrir að vera frá íslenskum símanúmerum og yfirleitt er töluð enska.

Lesa frétt

CERT-IS varar við svikasímtölum og bylgju fyrirmælasvika

CERT-IS telur ástæðu til að vara við svikasímtölum sem berast viðtakendum frá innlendum farsímanúmerum. Um er að ræða svikasímtöl þar sem aðili kynnir sig á ensku og segist vera að hringja frá Microsoft. Um er að ræða svik þar sem viðkomandi reynir að telja þér trú um að Microsoft viti af villu eða bilun í tölvunni þinni og þurfi aðgang að tölvunni til að lagfæra villuna. Einnig bylgju fyrirmælasvika.

Lesa frétt

Fáguð Microsoft 365 Vefveiðaherferð

CERT-IS vill vekja athygli á fágaðri vefveiðaherferð sem beinir spjótum sínum að Microsoft 365 aðgangi notenda. CERT-IS mælir með að vera á varðbergi og tilkynna til okkar ef ummerki sjást um slíka árás.

Lesa frétt

Svikaskilaboð herja á Facebook

CERT-IS hefur tekið eftir aukningu á svindlskilaboðum á Facebook þar sem aðilar þykjast vera frá höfuðstöðvum Meta og senda skilaboð í nafni Facebook. Slík skilaboð eru yfireitt send á fyrirtæki en þó eru dæmi um að einstaklingar hafi fengið slík skilaboð. Þar er því haldið fram að síðan þeirra brjóti

Lesa frétt

CERT-IS varar við svikum í gegnum Booking.com

Þann 31. ágúst 2023 varaði CERT-IS við vefveiðum í nafni gististaða á Booking.com. Samskonar herferð hefur aftur gert vart við sig og þykir því tilefni til að árétta viðvörunina. Árásarhópar hafa komist yfir aðganga gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar.

Lesa frétt

Í tilefni af Singles Day og Svörtum Föstudegi

Nú er að ganga í garð mikil netverslunartörn. Næstu helgi er Singles day og Svartur Föstudagur fylgir þar fast á eftir. Þetta eru með stærstu netverslunardögum okkar Íslendinga og margir sem halda að sér höndum allt árið til að gera góð kaup yfir þá. CERT-IS hvetur alla sem nýta sér

Lesa frétt
Scroll to Top