
Í tilefni af Singles Day og Svörtum Föstudegi
Nóvember er mánuður stórra netverslunardaga. CERT-IS hvetur alla sem nýta sér tilboðin og panta heimsendingu að hafa góða yfirsýn yfir þær pantanir sem von er á. Taka saman á einn stað allar þær verslanir sem verslað er við og einnig hver mun sjá um afhendinguna ef það er gefið upp.