
Microsoft 365 vefveiðar herferð
Borið hefur á bylgju vefveiðapósta í nafni Microsoft þar sem sendandi þykist vera IT support og að lykilorð sé að renna út. Einnig hefur borið á því að yfirteknir aðgangar hafa verið notaðir í að senda út vefveiðarpósta sem innihalda hlekk á skjal og þarf viðtakandi að auðkenna sig.