
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sameina krafta sína í netöryggismálum
Ísland tekur þátt í stofnun netöryggismiðstöðvar (e. cyberhub) sem miðar að því að efla greiningu, viðbrögð og varnir gegn netógnum, ásamt Noregi, Danmörku, Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Litáen.








