
Svikaherferð – ógreiddur rafmagnsreikningur
CERT-IS varar við fágaðri svikaherferð þar sem því er haldið fram að rafmagnsreikningur sé ógreiddur. Svikin lýsa sér þannig að viðtakenda berst viðvörun um að ef að greiðsla berist ekki tafarlaust þá verði rafmagnsþjónusta þeirra rofin. Í póstinum er reynt að fá viðtakandann til að smella á falska greiðslusíðu með