
Nýtt tilkynningaform CERT-IS
Nýtt tilkynningaform hefur verið sett í loftið. Nálgast má formið í gegnum tilkynningahnappinn á forsíðu CERT-IS.
Öllum er frjálst að tilkynna öryggisatvik til CERT-IS og eru allar upplýsingar meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.