
SMS svik í nafni Póstsins
CERT-IS varar við SMS-vefveiðum sem eru sendar í nafni Póstsins. Um er að ræða svikaherferð þar sem einstaklingar fá SMS á íslensku sem virðast koma frá Póstinum. Textinn í skilaboðunum getur verið mismunandi en í þeim er reynt að fá fólk til að smella á hlekk sem leiðir inn á vefveiðisíðu