
Viðvörun vegna fyrirmælasvika
Netöryggissveitin CERT-IS varar við bylgju svokallaðra fyrirmælasvika sem töluvert hefur borið á. Fyrirmælasvik er tegund svika þar sem fórnarlömb eru blekkt til að framkvæma aðgerðir á borð við bankamillifærslur á reikninga glæpamanna. Oftar en ekki berast tölvupóstar frá pósthólfi sem óprúttinn aðili hefur brotist inn í eða póstur berst frá