
Leiðbeiningar vegna Log4Shell, CVE-2021-44228 – Alvarlegur veikleiki í Log4j kóðasafninu
ATH! Uppfært 20. desember. Veikleikinn í Log4j kóðasafninu sem er einnig þekktur sem Log4Shell eða CVE-2021-44228, fékk CVSSv3 stigið 10 af 10 mögulegum [1] og er því alvarlegur veikleiki. Log4shell veikleikinn leyfir keyrslu spillikóða á búnaði eða gagnastuld.