EN

Fréttasafn

CERT-IS varar við svikaherferðum

Framundan eru vinsælar útsölur á netinu tengt Black Friday og Cyber Monday. Undanfarin ár hafa svikahrappar nýtt sér þessar útsölur í sviksamlegum tilgangi og hvetur CERT-IS alla til að vera sérstaklega varkár á þessum tímum.

Lesa frétt

CERT-IS varar við svikaherferðum

Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Aukninguna má rekja til stórtilboðsdagsins „Dagur Einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýta sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum

Lesa frétt
Scroll to Top