EN

Fréttasafn

Óvissustig Almannavarna vegna Log4j veikleikans

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. Þetta var ákveðið í kjölfar fundar Almannavarna, netöryggissveitarinnar CERT-IS og Fjarskiptastofu í hádeginu í dag. Unnið er skv. viðbragðsáætlun almannavarna og CERT-IS um verndun ómissandi upplýsingainnviða.

Lesa frétt

CERT-IS varar við svikaherferðum

Framundan eru vinsælar útsölur á netinu tengt Black Friday og Cyber Monday. Undanfarin ár hafa svikahrappar nýtt sér þessar útsölur í sviksamlegum tilgangi og hvetur CERT-IS alla til að vera sérstaklega varkár á þessum tímum.

Lesa frétt
Scroll to Top