EN

Fréttasafn

Fáguð Microsoft 365 Vefveiðaherferð

CERT-IS vill vekja athygli á fágaðri vefveiðaherferð sem beinir spjótum sínum að Microsoft 365 aðgangi notenda. CERT-IS mælir með að vera á varðbergi og tilkynna til okkar ef ummerki sjást um slíka árás.

Lesa frétt

Svikaskilaboð herja á Facebook

CERT-IS hefur tekið eftir aukningu á svindlskilaboðum á Facebook þar sem aðilar þykjast vera frá höfuðstöðvum Meta og senda skilaboð í nafni Facebook. Slík skilaboð eru yfireitt send á fyrirtæki en þó eru dæmi um að einstaklingar hafi fengið slík skilaboð. Þar er því haldið fram að síðan þeirra brjóti

Lesa frétt

CERT-IS varar við svikum í gegnum Booking.com

Þann 31. ágúst 2023 varaði CERT-IS við vefveiðum í nafni gististaða á Booking.com. Samskonar herferð hefur aftur gert vart við sig og þykir því tilefni til að árétta viðvörunina. Árásarhópar hafa komist yfir aðganga gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar.

Lesa frétt

Í tilefni af Singles Day og Svörtum Föstudegi

Nú er að ganga í garð mikil netverslunartörn. Næstu helgi er Singles day og Svartur Föstudagur fylgir þar fast á eftir. Þetta eru með stærstu netverslunardögum okkar Íslendinga og margir sem halda að sér höndum allt árið til að gera góð kaup yfir þá. CERT-IS hvetur alla sem nýta sér

Lesa frétt

Hollráð netöryggissveitarinnar CERT-IS

Í tilefni alþjóðlegs netöryggismánaðar langar CERT-IS að fara yfir nokkur hollráð. Netárásir geta valdið einstaklingum og fyrirtækjum skaða. Það er ómögulegt að koma í veg fyrir allar netárásir en hér verður farið yfir nokkur ráð til að sporna við þeim og lágmarka skaðann sem þær geta valdið.

Lesa frétt

CERT-IS varar við QR-kóða vefveiðipóstum

CERT-IS þykir ástæða að vara við QR-kóða vefveiðipóstum sem aukning hefur orðið á síðustu daga. Þeir lýsa sér þannig að notanda berst tölvupóstur sem inniheldur QR-kóða og virðist koma frá þekktum þjónustuaðila. Oft á tíðum skannar fólk kóðann með símanum sínum án þess að hugsa sig tvisvar um, en í þessum tilfellum opnast svikasíða sem óskar eftir persónu- eða greiðslukortaupplýsingum. Því að svikahlekkurinn er hulin í QR kóðanum getur tölvupósturinn komist í fram hjá hefðbundnum vörnum.

Lesa frétt

Netárásir í Úkraínustríðinu

Þegar allsherjar innrás Rússlands í Úkraínu hófst í febrúar 2022 var talið mjög líklegt að hefðbundnum árásum myndu fylgja fjöldi tölvuárása á úkraínska innviði og jafnvel bandamenn Úkraínu. Árásirnar yrðu á vegum rússneskra stjórnvalda eða hópum hliðhollum þeim.

Lesa frétt
Scroll to Top