
Ísland Ótengt – skrifborsðæfing
Þann 28. Janúar stóðu Almannavarnir og CERT-IS fyrir umfangsmikilli skrifborðsæfingu þar sem hátt í 200 sérfræðingar úr ýmsum geirum komu saman til að ræða og greina ástandið sem myndast þegar allir sæstrengir til Íslands rofna. Markmið æfingarinnar var að meta viðbúnað Íslands til að takast á við skyndilegt rof á