
Herferð sem blekkir fólk að afrita og keyra upp spillikóða í tölvu
CERT-IS hefur upplýsingar um herferð sem margir íslendingar hafa fallið fyrir upp á síðkastið. Herferðin er með fjöldan allan af vefsíðum sem innihalda gervi-skynpróf (e. CAPTCHA) sem er í raun að blekkja fólk til að afrita spillikóða og keyra hann upp í tölvu. Þegar það hefur verið gert keyrist upp