EN

Auglýsum eftir starfsfólki

CERT-IS auglýsir eftir sérfræðingum í netöryggi.

Starfsemi CERT-IS fer stækkandi og auglýsum við því í tvær stöður hjá okkur. Annars vegar í atvikameðhöndlun og hinsvegar í greiningu á netöryggi.

Störfin eru bæði fjölbreytt og spennandi og sjaldan einn dagur eins. Verkefnum CERT-IS hefur fjölgað hratt og er þetta tækifæri að fá að móta framtið netöryggis á Íslandi.

Við hvetjum öll með áhuga á netöryggi að sækja um hjá okkur.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing-/2023/02/03/Serfraedingur-i-greiningu-netoryggis/

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing-/2023/02/03/Serfraedingur-i-atvikamedhondlun/

Scroll to Top