CERT-IS auglýsir eftir sérfræðingum í netöryggi.
Starfsemi CERT-IS fer stækkandi og auglýsum við því í tvær stöður hjá okkur. Annars vegar í atvikameðhöndlun og hinsvegar í greiningu á netöryggi.
Störfin eru bæði fjölbreytt og spennandi og sjaldan einn dagur eins. Verkefnum CERT-IS hefur fjölgað hratt og er þetta tækifæri að fá að móta framtið netöryggis á Íslandi.
Við hvetjum öll með áhuga á netöryggi að sækja um hjá okkur.