Netöryggissveitin CERT-IS vekur athygli á fjölda alvarlegra veikleika sem komið hafa fram í mikilvægum kerfum.
Veikleikum er gefið einkunn eftir því hversu auðvelt er að misnota veikleikann, eftir áhrifum og fleiri þáttum. Há einkunn þýðir að auðveldara er að nota veikleikann og gefa árásaraðila mikil réttindi á búnaðinum. Því er mikilvægt að skoða tilkynningar um veikleika í samræmi við áhættumat og þær öryggisráðstafanir sem eru til staðar og forgangsraða umbótum ef ekki er hægt að ráðast í uppfærslur samstundis.
Microsoft
Veikleikar eru í Microsoft stýrikerfum og tengdum hugbúnaði sem var tilkynnt um hérna:
https://msrc.microsoft.com/update-guide
Tilkynnt er um 50 veikleika í heild, þar af eru 5 mjög alvarlegir (e. critical) og árásaraðilar eru þegar að misnota 6 þeirra í sínum árásum (svokallaðir zero-day veikleikar).
Zero-day veikleikar eru alltaf alvarlegir þar sem engar varnir eru til staðar nema að uppfæra hugbúnaðinn eða nota reglur í eldveggjum til að koma veg fyrir að veikleikarnir séu misnotaðir. Þessir veikleikar eru:
Veikleiki | CVSS skor | Lýsing (á ensku) |
CVE-2021-33739 | 8.4 | Microsoft DWM Core Library Elevation of Privilege Vulnerability |
CVE-2021-31956 | 7.8 | Windows NTFS Elevation of Privilege Vulnerability |
CVE-2021-33742 |
7.5 | Windows MSHTML Platform Remote Code Execution Vulnerability |
CVE-2021-31955 |
5.5 | Windows Kernel Information Disclosure Vulnerability |
CVE-2021-31201 | 5.2 | Microsoft Enhanced Cryptographic Provider Elevation of Privilege Vulnerability |
CVE-2021-31199 |
5.2 | Microsoft Enhanced Cryptographic Provider Elevation of Privilege Vulnerability |
Aðrir veikleikar sem fá hátt CVSS skor eru:
Veikleiki | CVSS skor | Lýsing (á ensku) |
CVE-2021-31962 | 9.4 | Security feature bypass Vulnerability Kerberos AppContainer |
CVE-2021-31985 | 7.8 | Remote Code Execution affecting Windows Defender |
CVE-2021-31963 | 7.1 | Microsoft SharePoint Server Remote Code Execution Vulnerability |
Nánari upplýsingar:
https://isc.sans.edu/forums/diary/Microsoft+June+2021+Patch+Tuesday/27506/
https://krebsonsecurity.com/2021/06/microsoft-patches-six-zero-day-security-holes/
VMWare vCenter
Á við um eftirfarandi útgáfur:
- VMWare vCenter 3.x, 4.x, 6.5, 6.7, 7.0
Helstu veikleikar:
Veikleiki | CVSS skor | Lýsing (á ensku) |
CVE-2021-21985 | 9.8 | VMware vCenter Server updates address remote code execution and authentication vulnerabilities |
Nánari upplýsingar og ráðstafanir:
https://www.vmware.com/security/advisories/VMSA-2021-0010.html