EN

Alvarlegir veikleikar hjá Citrix

Citrix

Veikleikinn CVE-2025-7775 með CVSSv3 veikleikastig upp á 9.2 í NetScaler ADC og NetScaler Gateway gerir óauðkenndum ógnaraðila kleift að fjarkeyra kóða. Skv. Citrix eru ógnaraðilar nú þegar að misnota veikleikann [1, 2].
Veikleikinn CVE-2025-7776 með CVSSv3 veikleikastig upp á 8.8 í NetScaler ADC og NetScaler Gateway gerir ógnaraðila kleift að framkvæma álagsárás (e. denial of service) [1].
Veikleikinn CVE-2025-8424 með CVSSv3 veikleikastig upp á 8.7 í NetScaler ADC og NetScaler Gateway er veikleiki í aðgangsstýringu (e. access control) [1].

Tilvísanir

[1] https://support.citrix.com/external/article/694938
[2] https://www.bleepingcomputer.com/news/security/citrix-fixes-critical-netscaler-rce-flaw-exploited-in-zero-day-attacks//

Scroll to Top