Þjónustuhópur
Þjónustuhópur CERT-IS er
- Skráð fjarskiptafyrirtæki samkvæmt lögum 62/2012 um fjarskipti og reglugerð 475/2013.
- Rekstraraðilar nauðsynlegrar þjónustu og veitendur stafrænnar þjónustu samkvæmt lögum nr. 78/2019 um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða frá og með 1. september 2020.
- Stjórnarráð Íslands samkvæmt sérstökum samningi sem gekk í gildi janúar 2018 og síðar með ákvæðum laga nr 78/2019.
- Aðrir aðilar sem hafa gert sérstakan þjónustusamning við CERT-IS.
CERT-IS gegnir einnig hlutverki sem landstengiliður gagnvart öryggisatvikum sem upp koma í íslenskri netlögsögu.